Aðventutónleikum aflýst.

Type of post: Choir news item
Sub-type: No sub-type
Posted By: Arnar Halldórsson
Status: Current
Date Posted: Tue, 30 Nov 2021
Annmarkar á tónleikahaldi vegna sóttvarna og smithættu, ásamt heilbrigðri skynsemi, hafa leitt okkur að þeirri niðurstöðu að fella niður aðventutónleika 2021 sem halda átti 11 og 12 desember næstkomandi.
Þeir sem þegar hafa tryggt sér miða fá þá endurgreidda, nánar kynnt síðar.