Breytingar á stjórn Karlakórs Reykjavíkur

Type of post: Choir news item
Sub-type: No sub-type
Posted By: Arnar Halldórsson
Status: Current
Date Posted: Fri, 1 Apr 2022
Á aðalfundi Karlakórs Reykjavíkur þann 29.mars síðastliðin var Arnar Halldórsson kjörin formaður og Kristján B. Ólafsson gjaldkeri.
Fráfarandi stjórnarmönnum eru þökkuð vel unnin störf í þágu kórsins og nýjum óskað velfarnaðar í starfi.