Heiðursfélagar


Heiðursmerki Karlakórs Reykjavíkur er æðsta merki kórsins og skal aðeins veitt þeim er sérstaklega hafa skarað fram úr í starfi kórsins eða unnið mikilvæg störf í hans þágu.
Þeir sem sæmdir hafa verið heiðursmerki eru heiðursfélagar í Karlakór Reykjavíkur.

Þessir hafa hlotið heiðursmerki Karlakórs Reykjavíkur.

Ár Nafn Ár Nafn
1936 Jónas Þorbergsson 1961 Ólafur Magnússon frá Mosfelli
1936 Kristján Jónsson 1964 Helgi Kristjánsson
1936 Magnús Jónsson 1964 Karl Sveinss
1936 Sigurður Birkis 1970 Jón Bergmann
1936 Sigurður Þórðarson 1973 Haraldur Sigurðsson
1936 Stefán Íslandi 1974 Páll Pampichler Pálsson
1937 Baron Von Jaden 1975 Ragnar Ingólfsson
1938 Guðbrandur Jónsson 1978 Marinó Þorbjörnsson
1938 Guðlaugur Rósinkrans 1979 Guðrún A. Kristinsdóttir
1939 Þormóður Eyjólfsson 1980 Ástvaldur Magnússon
1942 Björgvin Guðmundsson 1986 Jón Hallsson
1943 Gunnar R. Pálsson 1986 Margeir Jóhannsson
1946 Fritz Wesshappel 1989 Böðvar Valtýsson
1946 Grettir L. Jóhannsson 1996 Gylfi K. Sigurðsson
1946 Guðmundur Jónsson 1996 Tómas Sigurbjörnsson
1946 Þórhallur Ásgeirsson 2000 Reynir Guðsteinsson
1947 Árni Benediktsson 2000 Sveinn Jóhannsson
1947 Guðmundur Halldórsson 2003 Anna Guðný Guðmundsdóttir
1947 Jón E. Ágústsson 2003 Ernst Bachmann    
1950 Hallgrímur Sigtryggsson 2003 Friðrik S. Kristinsson
1950 Lárus Hansson 2004 Guðbjartur Vilhelmsson
1950 Sveinn G. Björnsson 2004 Hreiðar Pálmason
1952 Óskar Gíslason 2006 Sigurður Björnsson
1957 Páll Ísólfsson 2007 Sigurður Sumarliðason
1957 Þorsteinn Ingvarsson 2008 Ómar Örn Ingólfsson
1960 Guðrún Miller 2010 Jón Hermann Karlsson
1960 Martein Bartels 2016 Friðbjörn G. Jónsson
1960 Richard Beck 2018 Lenka Mátéová
1961 Hermann Guðmundsson 2019 Magnús Á. Magnússon
1961 Kristinn Kristjánsson 2023 Karl Þ. Jónasson
1961 Kristjón Kristjánsson

Copyright © 2024 Karlakór Reykjavíkur