Um Karlakór Reykjavíkur

Karlakór Reykjavíkur er einn af elstu kórum landsins, stofnaður 1926.
Félagar í kórnum eru um 80 talsins, á öllum aldri og úr öllum stéttum þjóðfélagsins.
Fastar æfingar eru á þriðjudagskvöldum og síðasta fimmtudag hvers mánaðar í safnaðarheimili Háteigskirkju og fastir viðburðir á vegum kórsins eru árlegir jóla og vortónleikar.
Copyright © 2024 Karlakór Reykjavíkur