group1

Við erum Karlakór Reykjavíkur!

 

Karlakór Reykjavíkur samanstendur af hópi söngelskra karla á öllum aldri og úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Í gegnum árin hefur kórinn undir styrkri stjórn reyndra stjórnenda skapað sér góðan orðstír, innanlands sem utan.
Meira...
 
 


 


 

Næstu viðburðir

 
  • Aðventutónleikar í Stykkishólmskirkju

    Sat, 30 Nov 2019
    Karlakór Reykjavíkur mun heimsækja Snæfellsnes og flytja aðventudagskrá sína í Stykkishólmskirkju laugardaginn 30. nóvember kl. 16.00. Aðventutónleikar kórsins eru fyrir löngu orðinn fastur liður í tónlistarlífi höfuðborgarinnar fyrir jólin en ... more
  • Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju

    Sat, 14 Dec 2019
    Karlakór Reykjavíkur heldur árlega aðventutónleika sína í Hallgrímskirkju laugardaginn 14. desember kl. 17 og sunnudaginn 15. desember kl. 17 og 20. Aðalgestur kórsins þetta árið er Sigrún Pálmadóttir sópran. Þessi ... more
Viðburðadagatal

Kanntu að meta karlakórssöng

Hlustaðu á upptökur Karlakórs Reykjavíkur

Tóndæmi

 

Þátttaka

Viltu koma í raddprufu hjá Karlakór Reykjavíkur?

Umsókn