Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju
| Type of post: | Choir news item |
| Sub-type: | No sub-type |
| Posted By: | Arnar Halldórsson |
| Status: | Current |
| Date Posted: | Tue, 25 Aug 2020 |
Kæru vinir!
Við munum fella niður fyrirhugaða "Vortónleika" í október, en einbeita okkur að árlegum aðventutónleikum í Hallgrímskirkju 11-14 des. þegar/ef æfingar hefjast í haust.
Er það von okkar að aðstæður í þjóðfélaginu batni á haustmánuðum og við getum tekið á móti ykkur "Með gleðiraust og helgum hljóm!
Félagar í Karlakór Reykjavíkur.
Við munum fella niður fyrirhugaða "Vortónleika" í október, en einbeita okkur að árlegum aðventutónleikum í Hallgrímskirkju 11-14 des. þegar/ef æfingar hefjast í haust.
Er það von okkar að aðstæður í þjóðfélaginu batni á haustmánuðum og við getum tekið á móti ykkur "Með gleðiraust og helgum hljóm!
Félagar í Karlakór Reykjavíkur.

