Æfingar hafnar
| Type of post: | Choir news item |
| Sub-type: | No sub-type |
| Posted By: | Arnar Halldórsson |
| Status: | Current |
| Date Posted: | Sat, 11 Sep 2021 |
Þriðjudaginn 7. september hittust kórfélagar eftir langt hlé.
Tekið var vel á móti nýjum félögum og farið yfir skipulag söngársins.
Einkennislag kórsins var sungið nýliðum til heiðurs og að því loknu stjórnaði Friðrik fyrstu æfingu.
Góð stemmning og menn fullir tilhlökkunar.
Tekið var vel á móti nýjum félögum og farið yfir skipulag söngársins.
Einkennislag kórsins var sungið nýliðum til heiðurs og að því loknu stjórnaði Friðrik fyrstu æfingu.
Góð stemmning og menn fullir tilhlökkunar.

