Söngur við messu í Háteigskirkju

Type of post: Choir news item
Sub-type: No sub-type
Posted By: Arnar Halldórsson
Status: Current
Date Posted: Wed, 23 Oct 2019
Sunnudaginn 27. október syngur Karlakór Reykjavíkur við messu í Háteigskirkju kl. 11:00.
Kórinn æfir 2 í viku í safnaðarheimili kirkjunnar og sú skemmtilega hefð hefur skapast að við þökkum fyrir okkur með því að syngja við 2 messur á ári, eina að hausti og eina að vori.