Type of post: | Choir news item |
Sub-type: | No sub-type |
Posted By: | Arnar Halldórsson |
Status: | Current |
Date Posted: | Sun, 15 Mar 2020 |
Í ljósi samkomubanns og annara aðgerða til að hefta útbreiðslu Kórónavírusins mun Karlakór Reykjavíkur fresta æfingum og tónleikahaldi úm óákveðin tíma. Við erum bjartsýnir, stefnum á að taka þráðin upp að nýju í haust og höfum tryggt okkur Langholtskirkju til tónleikahalds 20, 21 og 24 okt. næstkomandi. Nánar má fylgjast með framvindu mála á FB síðu kórsins, smellið hér. Félagar Karlakórs Reykjavíkur |