Æfingar falla niður og aðventutónleikar frestast um óákv. tíma

Type of post: Choir news item
Sub-type: No sub-type
Posted By: Arnar Halldórsson
Status: Current
Date Posted: Mon, 5 Oct 2020
Vegna neyðarstigs Almannavarna hefur stjórn kórsins hætt við að kalla söngmenn til æfinga og í framhaldinu er hæpið að nokkuð verði úr árlegum Aðventutónleikum..