Æfingar hafnar
Type of post: |
Choir news item |
Sub-type: |
No sub-type |
Posted By: |
Arnar Halldórsson |
Status: |
Current |
Date Posted: |
Sat, 11 Sep 2021 |
Þriðjudaginn 7. september hittust kórfélagar eftir langt hlé.
Tekið var vel á móti nýjum félögum og farið yfir skipulag söngársins.
Einkennislag kórsins var sungið nýliðum til heiðurs og að því loknu stjórnaði Friðrik fyrstu æfingu.
Góð stemmning og menn fullir tilhlökkunar.