Aldarafmæli Karlakórs Reykjavíkur.

Type of post: Choir news item
Sub-type: No sub-type
Posted By: Arnar Halldórsson
Status: Current
Date Posted: Sat, 3 Jan 2026

Í dag fögnum við aldarafmæli því þann 3ja janúar 1926 stofnuðu 32 karlar söngflokkinn Karlakór Reykjavíkur.
Fyrsti stjórnandi var Sigurður Þórðarson, titlaður verslunarmaður, en í okkar huga miklu frekar tónskáld og frumkvöðull í íslensku tónlistarlíf,

Við byrjum daginn á að heiðra minningu Sigurðar við leiði hans og fjölskyldunnar í Fossvogskirkjugarði að morgni dags, og kl. 16.00 bjóðum við alla velkomna til hátíðadagskrár í Hallgrímskirkju.