Formenn Karlakórs Reykjavíkur

Eftirfarandi aðilar eru skráðir formenn í annálum kórsins.
Athygli vekur að Arreboe Clausen er skráður formaður 1925 en kórinn er stofnaður 1926.
Við teljum að hann hafi farið fyrir undirbúningi.

Formannatal Karlakórs Reykjavíkur
 
Arreboe Clausen 1925-1926
Skúli Ágústsson 1926-1927 1928-1929 1932-1933
Hallgrímur Sigtryggsson 1927-1928
Salómon Heiðar 1929-1932
Stefán Björnsson 1933-1934
Sveinn G. Björnsson 1934-1938 1939-1940 1943-1947
Sveinn G. Björnsson 1948-1951 1953-1956
Axel Guðmundsson 1938-1939 1940-1943
Árni Benediktsson 1947-1948
Kári Sigurðsson 1951-1953
Haraldur Sigurðsson 1956-1960
Karl Sveinsson 1960-1962
Jón G. Bergmann 1962-1963
Ragnar Ingólfsson 1963-1966 1967-1976
Jón Hallson 1966-1967
Ástvaldur Magnússon 1976-1980
Böðvar Valtýsson 1980-1987 1988-1993
Sverrir Einarsson 1987-1988
Baldur Óskarsson 1993-1995
Bjarni Reynarsson 1995-1997
Tómas Sigurbjörnsson 1997-1999
Guðmundur Sigþórsson 1999-2001
Jón Hallson 2001-2005
Ottó Vestmann Guðjónsson  2005-2007
Vigfús M. Vigfússon 2007-2009
Jón H. Karlsson 2009-2010
Dagur Jónasson 2010-2013
Magnús Á. Magnússon 2013-2015
Gestur Svavarsson 2015-2018
Eggert Benedikt Guðmundsson 2018-2022
Arnar Halldórsson 2022- 
Copyright © 2024 Karlakór Reykjavíkur