Friðrik S. Kristinsson
Friðrik er fæddur í Stykkishólmi þar sem hann hóf tónlistarnám og síðar í Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Hann stundaði söngnám í Söngskólanum í Reykjavík og lauk þaðan einsöngs – og söngkennaraprófi árið 1987. Friðrik á farsælan feril sem kórstjóri fjölda kóra allt frá drengjakórum, samkórum, karlakóum til kóra eldri borgara.
Friðrik hefur stjórnað Karlakór Reykjavíkur frá árinu 1989