Söngur við útfarir

Félagar í Karlakór Reykjavíkur hafa sungið við útfarir um árabil.
Valin er hópur manna úr öllum röddum sem hafa mikla reynslu af söng og er ætíð komið til móts við óskir aðstendanda í lagavali
Ef þú vilt skoða þennan möguleika er best að hafa samband við Friðrik S. Kristinsson, kórstjóra, S: 896-4914
Copyright © 2024 Karlakór Reykjavíkur