Vetrarstarf hefst að nýju
Type of post: |
Choir news item |
Sub-type: |
No sub-type |
Posted By: |
Arnar Halldórsson |
Status: |
Current |
Date Posted: |
Wed, 23 Aug 2023 |
Senn líður að því að við hefjum æfingar að nýju.
Árlegir aðventutónleikar verða haldnir í Hallgrímskirkju 9-10 desember og vortónleikar fara fram 23-27 apríl að öllu óbreyttu.
Þessa dagana auglýsum við eftir áhugasömum söngmönnum og boðið verður upp á raddprufur í byrjun september.
Áhugasamir geta sent okkur tölvupóst á kor@kkor.is