Vortónleikar 2024 í Langholtskirkju

Type of post: Choir news item
Sub-type: No sub-type
Posted By: Arnar Halldórsson
Status: Current
Date Posted: Sat, 27 Jan 2024
Æfingar eru hafnar til undirbúnings Vortónleikaraðar kórsins í Langholtskirkju dagna 23.-27. apríl næstkomandi.
Dísella Lárusdóttir syngur einsöng með kórnum í blandaðri dagskrá sem að þessu sinni ber yfirskriftina „Ljósið loftin fyllir“..